Um Okkur
Kjötbúrið er kjöt- og sælkeraverslun staðsett að Austurvegi 65 á Selfossi. Verslunin var opnuð í júlí 2021.
Við hjá Kjötbúrinu leggjum mikla áherslu á að allt hráefni sem við notum sé í fyrsta flokki. Við vinnum okkar vörur sjálf og erum með frábæra birgja sem aðstoða okkur við að framleiða vörur í hæsta gæðaflokki. Eins leggjum við, starfsfólkið, mikinn metnað í að okkar viðskiptavinir fái eins góða þjónustu og kostur er.
Fannar Geir Ólafsson og Alma Svanhild Róbertsdóttir eiga og reka Kjötbúrið. Þeim var strax tekið opnum örmum af Selfyssingum og nærsveitungum.
Starfsfólk Kjötbúrsins
-
Fannar Geir
Eigandi og Matreiðslumeistari
-
Alma Svanhild
Eigandi og framkvæmdarstjóri
-
Hugi
Matreiðslumaður og vaktstjóri
-
Ben
Þjónustusvið og Kjötvinnsla
-
Sveinn Ágúst
Þjónustusvið og kjötvinnsla
-
Kristján Rútur
Þjónustusvið og Kjötvinnsla