
Hádegisverðahlaðborð Kjötbúrsins hentar vel fyrir stór sem smá fyrirtæki. Hægt er að velja daga í áskrift sem og staka daga yfir mánuðinn.
Hver mánaðarmót kemur matseðill mánaðarins inn á heimasíðuna þá geta fyrirtæki valið alla virka daga, fasta viku daga eða staka daga yfir mánuðinn.