Hjá Kjötbúrinu er hægt að fá allskyns súpur fyrir hvaða tilefni sem er. Allar súpurnar okkar eru gerðar frá grunni úr besta hráefni sem völ er á.