Fermingar 2025

2 Starfsmenn koma og stilla upp hlaðborði, fylla á og sjá um frágang.

Smáréttahlaðborð er sótt til okkar eða keyrt á staðinn, áhöldum skilað til okkar hreinu daginn eftir

Panta veislu

10 % afsláttur er gefin ef pantað er fyrir 80 manns eða fleiri.
Ef veisla er afbókuð innan 24 tíma þá rukkað Kjötbúrið 50% af heildarverði.
Lágmarksfjöldi fyrir pöntun er 40 manns.

Fermingartilboð gilda til 15. júní 2025